Beint í efni

Þekkir þú ofbeldi?

Hér eru dæmisögur af fólki í ýmsum erfiðum aðstæðum. Oft getur verið erfitt að átta sig á muninum á slæmum samskiptum og ofbeldi. Lestu sögurnar og svaraðu því hvað þú heldur að sé ofbeldi.

Katrín

Katrín var búin að vera einhleyp í töluverðan tíma þegar hún kynnist Sigga. Hann er mjög heillandi og hress. Katrín ...

Friðrik

Friðrik sá einu sinni aðgangsorðin á Facebook og Instagram hjá Kötlu kærustunni sinni og skráir sig ...

Fjóla

Eftir að barnsfaðir Fjólu fór skyndilega frá henni og þriggja ára stelpunni þeirra, Ásdísi, leitaði hún meira og meira ...

Netspjall 1717 er alltaf opið. Trúnaði og nafnleynd er heitið. Ekkert vandamál er of lítið eða stórt.

Hulda

Hulda er búin að vera í sambandi með Elísu í næstum eitt ár. Hulda er mjög hrifin af Elísu en líður ekki alveg ...

Linh

Linh er þrítug kona frá Víetnam. Hún og Jón eru gift og eiga tvö börn á leikskólaaldri. Henni fannst erfitt að ...

María

María er fötluð kona sem þarf aðstoð við ýmsar athafnir í daglegu lífi. María býr í íbúðarkjarna þar sem henni líður ...

Ólafur

Ólafur er nægjusamur maður á níræðisaldri sem býr á eigin heimili. Eitt barnabarna hans, Lára, hjálpar honum ...

Áslaug

Áslaug er í stormasömu sambandi og er sífellt að setja ný mörk fyrir æskilegri hegðun maka síns, en finnur að mörkin eru að ...

Andri

Andri var mjög glaður þegar hann sópaði myndinni af Helgu til hægri og komst að því að hún hafði líka áhuga á honum. Þau voru ...

Lára

Á fyrstu mánuðum sambandsins fannst Láru aðdáunarvert og sexý hversu auðvelt var að tala við Þránd um kynlíf. En með tímanum ...

Þú getur haft samband við neyðarvörð ef þig grunar að þú eða einhver sem þú þekkir sé beittur ofbeldi.

Haukur

Haukur er nýlega byrjaður með Kalla sem er þó nokkuð eldri en hann. Sambandið er nýtt og spennandi og Haukur er mjög ástfanginn ...

Kristjana

Kristjana er listakona og Jói eiginmaður hennar vinnur í banka. Jói bauðst til að hafa umsjón með fjármálunum þeirra þar sem ...

Huang-Kai

Huang-Kai var ráðinn til að vinna sem kokkur á veitingahúsi í Reykjavík. Vinnuveitandi hans útvegaði honum gistingu í nágrenninu og lofaði að senda hluta af laununum hans ...

Bjarkarhlíð hjálpar öllu fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi. Þar er tekið vel á móti þér.

Bella

Bella er ung stúlka frá Suður-Ameríku sem kom til Íslands til að vera au-pair á íslensku heimili. Bella nýtur þess að passa börnin en þorir ekki að segja nei ...

Miriam

Miriam var svipt frelsi sínu og neydd til að stunda vændi í Lettlandi. Hún er sett í flugvél á leið til Íslands með fölsuð skilríki eftir að hár hennar var klippt og ...
Maður horfir niður fyrir sig

Michael

Michael er nýfluttur til Íslands í gegnum félaga sinn Fred sem lofaði að útvega honum vinnu og gistingu. Til að byrja með voru þetta hlutastörf ...