Beint í efni

Að hætta að beita ofbeldi

Ástæður fyrir því af hverju fólk beitir ofbeldi geta verið margvíslegar. Það er hægt að fá hjálp til að breyta hegðun sinni.

Að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi

Kynlíf þarf að byggja á virðingu og góðum samskiptum þar sem langanir beggja aðila eru virtar. Að virða mörk annarra er grundvallaratriði í heilbrigðum samskiptum.

Hvað er ólögleg hegðun á netinu?

Ef þú hefur skoðað kynferðislegar myndir af börnum eða átt kynferðisleg samtöl við ungmenni yngri en 18 ára getum við veitt þér stuðning og bent á gagnlegar leiðir til að stöðva slíka hegðun.

Taktu skrefið

Ef þín hegðun veldur þér áhyggjum þá er hægt að gera eitthvað í því. Fagaðilar eru bundnir trúnaði.